14.12.1934
Neðri deild: 59. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 1649 í B-deild Alþingistíðinda. (1704)

31. mál, sala mjólkur og rjóma

Forseti (JörB):

Ég vona, að menn fjölyrði ekki frekar um þetta. Það verður séð um jöfnuð í þessu, fyrst haldið er fast við þessa ósk.

Brtt. 801,2 samþ. með 17:9 atkv.

— 737,2.a, svo breytt, samþ. með 20 shlj. atkv.

— 737,2.b samþ. án atkvgr.

— 737,2.c samþ. með 19 shlj. atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 20 shlj. atkv.

Brtt. 768,a —b felld með 16:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PHalld, PO, SK, TT, GÞ, GTh, HannJ, JakM, JÓl, JS, ÓTh.

nei: PÞ, SigfJ, SE, StJSt, ÞorbÞ, BJ, BÁ,1) BB, EmJ, EystJ, FJ, GG, GÍ, HV, JG, PZ.2)

ÁÁ, JónP MT, JörB greiddu ekki atkv.

Tveir þm. (GSv, JJós) fjarstaddir.

6. gr. samþ. með 21 shlj. atkv.

7. —13. gr. samþ. með 22 shlj. atkv.

Brtt. 737,3 (ný 14. gr.) samþ. með 18 shlj. atkv.

— 737,4.a —b samþ. án atkvgr.

15. gr., svo breytt, samþ. með 23 shlj. atkv.

16. gr. samþ. með 20 shlj. atkv.

Brtt. 737,5 samþ. með 20 shlj. atkv.

Ákvæði um stundarsakir, svo breytt, samþ. með 23:4 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 22:2 atkv.