19.12.1934
Neðri deild: 64. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 2658 í B-deild Alþingistíðinda. (3596)

156. mál, aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna

Gísli Sveinsson:

Herra forseti! Ég stend upp til að mótmæla skýringu hv. þm. Barð.; hún nær aðeins til ráðh., alþm. og opinberra fulltrúa, en ekki embættismanna. (BJ: Hvað er fulltrúi?). Það er allt annað en embættismenn; fulltrúar eru þeir, sem kosnir eru almennum kosningum.