19.12.1934
Neðri deild: 64. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 2659 í B-deild Alþingistíðinda. (3598)

156. mál, aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna

Bergur Jónsson:

Af því að það hefir verið beint til mín fyrirspurn um, hvort ég vildi ekki breyta atkv. mínu, vil ég taka það fram, að ég skil 3. málsgr. 1. gr. svo, að hún nái til allra einstaklinga, sem kosnir eru almennum kosningum, þar á meðal presta. Þetta er mín lagaskýring, og tel ég því brtt. að því leyti óþarfa. Brtt. 868,1 samþ. með 24 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HannJ, HV, JÓl, JG, MT, PZ, PÞ, PHalld, SigfJ, SE, StJSt, TT, ÞorbÞ, ÁÁ, BJ, BÁ, BB, EmJ, EystJ FJ, GÞ, GG GSv, GTh.

JakM, JónP, JS, ÓTh, PO, SK, GÍ, JörB greiddu ekki atkv.

Einn þm. (JJós) fjarstaddur.

Við nafnakallið um brtt. 868 gerðu þrír þm. grein fyrir afstöðu sinni á þessa leið: