11.12.1934
Neðri deild: 56. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 552 í C-deild Alþingistíðinda. (4989)

171. mál, samkomudagur Alþingis árið 1935

Forsrh. (Hermann Jónasson):

Ég sé ekki ástæðu til að fara út í þær umr., sem lent hafa vítt og breitt í sambandi við þetta mál, heldur ætla ég að minnast á tvö atriði í umr., sem virðast byggð á misskilningi. Ég vil taka það skýrt fram, að það hefir aldrei verið sagt af hálfu stj., eða flm. frv., að það ætti að setja þing í vor og fresta síðan nokkrum hluta þess þangað til að hausti. Hitt atriðið er, að hér er ekki verið að ræða um neitt framtíðarskipulag, heldur aðeins bráðabirgðafyrirkomulag. Ég tel, að þessar tvær skýringar frá minni hendi sé nægilegt svar við því, sem fram hefir komið í umr., af því ég tel ástæðulaust, að farið sé að innleiða almennar eldhúsdagsumr. í sambandi við þetta mál.

ALÞINGISTÍÐINDI 1934

FERTUGASTA OG ÁTTUNDA LÖGGJAFARÞING

C UMRÆÐUR

UM

FALLIN FRUMVÖRP OG ÓÚTRÆDD

REYKJAVÍK RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1935

Aðalefnisyfirlit og skammstafanaskrá fyrir B-deild. Efnisskrá C-deildar.

Atvinna við siglingar ... ............ . 383

Atvinnudeild við Háskóla 526

Íslands . . . . . . . .

Barnafræðsla ............................ 414

Berklavarnir ........................... . 377

Bifreiðaskattur o. fl. .................... 268

Bygging og ábúð jarða í almannaeign .... 401

Bæjargjöld á Akureyri .................. . 1

Bændaskólar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 517

Efnivörur til iðnaðar .................. 357

Einkasala á fóðurmjöli og fóðurbæti ...... 499

Fangelsi ................................. 520

Fasteignaskattur ......................... 406

Fasteignaveðslán landbúnaðarins .......... 415

Fátækralagabreyting (frv. JS) ............ 305

Fátækralagabreyting (frv. PZ og ÞorbÞ) .. 346

Fátækralagabreyting (stjfrv.) .......... 255

Fávitahæli ............................... 5l4

Ferðamannaskrifstofa . . .. . . . 317

Fiskiráð ..... ......................... 279

Fiskveiðasjóður Íslands (frv. BJ o. fl.) .... 409

Fiskveiðasjóður Íslands (frv. JJós o. fl.) .. 389

Framfærslulög ........................... 349

Friðun náttúruminja .................... 527

Frystigjald beitusíldar ................. . 414

Hafnarlög Siglufjarðar .................. 529

Háskóli Íslands . ....................... 526

Hlutabréfakaup í Útvegsbankanum ........ 392

Hússtjórnar- og vinnuskóli kvenna í Rvík 522

Innlánsvextir og vaxtaskattur ............ 404

Jarðræktarlög (frv. PM) .................. 440

Jarðræktarlög (frv. ÞBr) ................ 452

Kosningar í sveitamálum og kaupstaða

(frv. SE) ............................ 274

Kreppulánasjóður (frv. HV og PZ) ...... 40

Lax- og silungsveiði .................... 344

Léttverkuð saltsíld ...................... 267

Líftryggingastofnun ríkisins . . . .. . . ...... 440

Lýðskóli með skylduvinnu nemenda ...... 195

Meðlag með börnum ekkna .............. 440

Nýbýli ................................ 415

Opinber ákærandi .. ............. 178

Prestlaunasjóður.................... 358

Ráðstafanir vegna fjárkreppunnar (frv. GG) 23

Ráðstafanir vegna fjárkreppunnar (frv.

HannJ og MT') ........................ 47

Rekstrarlánafélög .................. 440

Ríkisborgararéttur (frv. allshn. Nd.) .... 343

Ríkisgjaldanefnd ......................... 441

Ríkisútgáfa skólabóka ................... 199

Sala Hvanneyrar í Siglufirði ............ 304

Samkomudagur reglulegs Alþingis 1935 .. 543

Símalagabreyting (frv. JBa1d) ............ 521

Skuldaskilasjóður útgerðarmanna ........ 61

Strandferðir .. ........................ 306

~

Söfnunarsjóður 426

Íslands ..................

Talstöð í milliferðaskipum . . . . . . . . . . . . . . . . 477

Tilraunastarfsemi í þágu landbúnaðarins 560

Trjáplöntur og trjáfræ ................... 21

Útgerðarsamvinnufélög ................. 4(18

Vegalagabreyting (frv. JBald og JJ) .... 519

Vegalagabreyting (frv. ÞÞ og ÞBr) ...... 518

Verzlunarskuldir ......................... 375

Vigt á síld .............. ,.............. 471

Virkjun Fljótaár ............ ........ 273

'

Yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í 505

Ölfusi ....

Þingsköp Alþingis (frv. TT) ............ 277

Þjóðjarðasala og kirkjujarða ............ 382

Ættaróðal og óðalsréttur ................ 414