04.04.1936
Efri deild: 42. fundur, 50. löggjafarþing.
Sjá dálk 585 í B-deild Alþingistíðinda. (807)

93. mál, Menningarsjóður

Forseti (EÁrna):

Mér hefir borizt skrifl. brtt. frá hv. þm. S.-Þ. svo hljóðandi:

„2. gr. orðist svo: 3. gr. laganna falli niður. Þar sem brtt. þessi er of seint fram komin og auk þess skrifl., verður að leita afbrigða til þess að hana megi taka til meðferðar.