15.02.1937
Neðri deild: 1. fundur, 51. löggjafarþing.
Sjá dálk 21 í B-deild Alþingistíðinda. (33)

Setning fundar í neðri deild

Þessir þingmenn sátu neðri deild:

1. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-Ísf.

2. Bergur Jónsson, þm. Barð.

3. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr.

4. Bjarni Bjarnason, 2. þm. Árn.

5. Emil Jónsson, þm. Hafnf.

6. Eysteinn Jónsson, 1. þm. S.-M.

7. Finnur Jónsson, þm. Ísaf.

8. Garðar Þorsteinsson, 8. landsk. þm.

9. Gísli Guðmundsson, þm. N.-Þ.

10. Gísli Sveinsson, þm. V.-Sk.

11. Guðbrandur Ísberg, þm. Ak.

12. Gunnar Thoroddsen, 11. landsk. þm.

13. Hannes Jónsson, þm. V-Húnv.

14. Héðinn Valdimarsson, 2. þm. Reykv.

15. Jakob Möller, 3. þm. Reykv.

16. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

17. Jón Ólafsson, 1. þm. Rang.

18. Jón Pálmason, þm. A.-Húnv.

19. Jón Sigurðsson, 7. landsk. þm.

20. Jónas Guðmundsson, 6. landsk. þm.

21. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn.

22. Magnús Torfason, 2. landsk. þm.

23. Ólafur Thors, þm. G.-K.

24. Páll Zóphóníasson, 2. þm. N.-M.

25. Páll Þorbjörnsson, 3. landsk. þm.

26. Pétur Halldórsson, 5. þm. Reykv.

27. Pétur Ottesen, þm. Borgf.

28. Sigfús Jónsson, 2. þm. Skagf.

29. Sigurður Einarsson, 9. landsk. þm.

30. Sigurður Kristjánsson, 6. þm. Reykv.

31. Stefán Jóh. Stefánsson, 1. landsk. þm.

32. Thor Thors, þm. Snæf.

33. Þorbergur Þorleifsson, þm. A.-Sk.

Allir deildarmenn voru á fundi, nema 8. landsk. þm., 3. landsk. þm. og þm. Borgf., sem voru ókomnir til þings, og þm. Vestm., sem boðað hafði veikindaforföll.

Fjármálaráðherra kvaddi elzta þingmann deildarinnar, Sigfús Jónsson, 2. þm. Skagf., til þess að gangast fyrir kosningu forseta deildarinnar. Aldursforseti gekk þá til forsetastóls og kvaddi sér til aðstoðar sem fundarskrifara þá Jónas Guðmundsson, 6. landsk. þm., og Gunnar Thoroddsen, 11. landsk. þm.