10.04.1937
Efri deild: 36. fundur, 51. löggjafarþing.
Sjá dálk 269 í B-deild Alþingistíðinda. (682)

41. mál, verkfræðingar, húsameistarar eða iðnfræðingar

Ingvar Pálmason:

Það stendur þannig á, að frsm. n. er ekki viðstaddur, en eins og sest á nál., var málið afgr. ágreiningslaust af n. Það kom ekki neitt fram í n., sem gæfi tilefni til breytinga, og lagði hún til, að málið yrði samþykkt.