18.12.1937
Neðri deild: 54. fundur, 52. löggjafarþing.
Sjá dálk 712 í B-deild Alþingistíðinda. (1066)

101. mál, tekjur bæjar- og sveitarfélaga

Sveinbjörn Högnason:

Ég kann því illa, að hæstv. forseti, sem annars fær að verðleikum orð fyrir að vera sanngjarn, skuli hafa þá aðferð að slíta umr., þegar búið er að biðja um orðið.