10.05.1938
Sameinað þing: 29. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 170 í B-deild Alþingistíðinda. (96)

1. mál, fjárlög 1939

Páll Zóphóníasson:

Herra forseti! Með því að till. yrði sennilega til þess, ef hún yrði samþ., að kartöflur, sem eru af útlendum uppruna, yrðu seldar ódýrari en innlendar kartöflur og yrði þannig til skaða fyrir innlenda kartöfluframleiðendur, segi ég nei.

Brtt. 400,128 samþ. með 25:4 atkv.

— 444,XIX.1 samþ. með 26:10 atkv.

— 444,XIX.2 samþ. með 29:6 atkv.

— 400,129.1 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 400,129.2 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 400,129.3 samþ. með 26:6 atkv.

— 400,129.4 samþ. með 28:1 atkv.

– 400,129.5 samþ. með 25:1 atkv.

Brtt. 400,129.6 samþ. með 33:4 atkv.

— 425,XI samþ. með 25:7 atkv.

— 400,129.7 þar með ákveðin.

— 425,XXXVII samþ. með 31 shlj. atkv.

— 425,XXXVIII samþ. með 25:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrSt SvbH, VJ, ÞorbÞ, ÁÁ, BJ, BSt BÁ, BjB, EÁrna, EmJ, ErlÞ, EystJ, FJ, HelgJ, HermJ, IngP, JJ, JörB, PHerm, PZ, PHann, SÁÓ, SkG, HG.

nei: TT, ÞBr, ÞÞ, ÁJ, BSn, EE, GÞ, GSv, GL, HV, JakM, JPálm, MJ, ÓTh, PHalld, PO, SEH, SK, StSt.

BrB EOl, ÍslH, JJós greiddu ekki atkv. 1. þm. (GG) fjarstaddur.

Brtt. 425,XXXIX samþ. með 26:4 atkv.

— 425,XLI felld með 26:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

já: HV, ÍslH, JakM, JJós, MJ, ÓTh, PO, SEH, TT, ÞBr, ÁJ, BSn, BrB, EOI, EE, GÞ, GSv, GL.

nei: HelgJ, HermJ, IngP, JPálm, JJ, JörB, PHerm, PZ, PHann, PHalld, SK, SkG, StSt, StgrSt SvbH VJ ÞorbÞ, ÞÞ, Á Á, BJ, BSt, BA, EÁrna, EmJ, EystJ, FJ.

SÁÓ, BjB, ErlÞ, HG greiddu ekki atkv.

1. þm. (GG) fjarstaddur.

Brtt. 444,XX samþ. með 25:22 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÞBr, ÞÞ, ÁJ, BSn, BrB, EOl, EE, GÞ, GSv, GL, HV, IngP, ÍslH, JakM, JJós, JPálm, JJ, MJ, ÓTh, PHalld, PO, SEH, SK, StSt, TT.

nei: ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, BjB, EÁrna, EmJ, ErlÞ, EystJ, FJ, HelgJ, HermJ, JörB, PHerm, PZ, PHann, SÁÓ, SkG, SvbH, VJ, ÞorbÞ, HG. StgrSt greiddi ekki atkv.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

Brtt. 460,IX felld með 26:18 atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 28:4 atkv. og afgr. sem lög frá Alþingi (A. 565).

Almennar umræður.

Á 23. fundi í Sþ., 2. maí, hófust almennar umræður (útvarpsumr.), sem orðið hafði samkomulag milli þingflokka um að láta fara fram við 3. umr. fjárlagafrv.