30.12.1939
Sameinað þing: 24. fundur, 54. löggjafarþing.
Sjá dálk 607 í B-deild Alþingistíðinda. (1107)

1. mál, fjárlög 1940

Atvmrh. (Ólafur Thors):

Ég er mjög meðmæltur því, að þetta virðulega skáld hljóti þau laun, sem í till. felast. En vegna þess að ég er einn af þeim, sem greitt hafa atkv. með því að fela menntamálaráði úthlutun þessa fjár, og ætla að hafa veitinguna til þessa manns sem prófstein á það, þá segi ég nei.

Brtt. 587,129–138 samþ. með 38 shlj. atkv.

— 587,139–146 samþ. með 36 shlj, atkv.

— 641,III felld með 25:26 atkv.

— 587,147–152 samþ. með36 shlj. atkv.

— 637,XVII samþ. með. 35 shlj. atkv.

— 587,153 tekin aftur.

— 587,154–155 samþ., með 30 shlj. atkv.

— 636,31–32 samþ. með 49 shlj. atkv.

— 587,156 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 619,XXXIII samþ. með 36 shlj. atkv.

— 587,157 samþ. með 43 shlj. atkv.

— 619,XXXIV felld með 29:10 atkv.

Brtt. 637,XVIII felld með 24:19 atkv.

— 619,XXXV tekin aftur.

— 619,XXXVI felld með 25:18 atkv.

— 639,III felld með 24:12 atkv.

— 636,33 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 587,158 samþ. með 21:8 atkv.

— 619,XXXVII samþ. með 28:6 atkv.

— 636,34 samþ. með 28:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BJ, BSt, HÁ, BjB, BSn, BrB, EOl, EE, EystJ, GSv, HelgJ, HermJ, HV, JakM, JJ, JörB, MG, MJ, ÓTh, PHerm, PHann, PO, SEH, SkG,, StSt, StgrSt,. SvbH, TT.

nei: EmJ, ErlÞ, FJ, ÍslH, JJós, JPálm, PHalld, SK, SÁÓ, VJ, HG.

ÁJ, ÁÁ, EÁrna, GÞ, IngP, JÍv, PZ, ÞBr, ÞÞ greidda ekki atkv.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

Brtt. 587,159 samþ. með 29:2 atkv.

— 587,160 samþ. með 97:6 atkv.

— 637,XIX tekin aftur.

— 686,35 samþ. með 35:5 atkv.

— 636,36 samþ. með 25:17 atkv.

— 587,161.a samþ. án atkvgr.

— 587,161.b tekin aftur.

— 656 felld með 28:11 atkv.

— 636,37 tekin aftur, en tekin upp af 5. þm. Reykv.

Fundarhlé kl. 10,10–11,45.