30.12.1939
Sameinað þing: 24. fundur, 54. löggjafarþing.
Sjá dálk 608 í B-deild Alþingistíðinda. (1109)

1. mál, fjárlög 1940

Forseti (HG):

Í tilefni af fyrirspurn hæstv. forsrh. og ósk hans um úrskurð minn um þetta atriði, þá vil ég tilkynna þingheimi eftirfarandi:

Með till. fjhn. á þskj. 636,37 er lagt til að breyta frá grundvallarreglum laga nr. 1. 5. jan. 1938, um síldarverksmiðjur ríkistins, með því að verja fé verksmiðjanna í öðrum tilgangi en lögin gera ráð fyrir eða heimila, og þar sem eigi er heimilt að breyta almennum lögum með fjárlagaákvæði, getur nefnd till. eigi komið til atkv.brtt. við hana.

Brtt. 638,37 þar með úr sögunni.

— 639,IV kom því eigi til atkv.

— 653,II samþ. með 27:14 atkv.

— 652,II.), svo breytt, felld með 23:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BSt, BjB, BrB, EÁrna, EOl ErlÞ, EystJ, GÞ, HelgJ, HV, IngP, ÍslH, JÍv, JJ, PHann, SkG, StSt StgrSt, SvbH.

nei: ÁJ, ÁÁ, BSn, EE, EmJ, GSv, JakM, JPálm,

JörB, MG, MJ, ÓTh, PHerm, PHalld, PO, SEH, SK, SÁÓ, TT, VJ, ÞBr, ÞÞ, HG.

BJ, BÁ, FJ, HermJ, JJós, PZ greiddu ekki atkv.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

4 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu á þessa leið: