19.04.1940
Neðri deild: 45. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 714 í B-deild Alþingistíðinda. (1793)

70. mál, verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana

*Atvmrh. (Ólafur Thors):

Þegar ríkisstj. hafði þetta frv. til meðferðar og ákvað, að það skyldi borið fram með samþykki allra ráðh. í heild, kom til orða að gera þá breyt. á fyrsta uppkasti frv., sem nú er farið fram á í brtt. þessari á þskj. 505. Ég tel ekki ólíklegt, að hefði okkur unnizt tími til að tala um málið til hlítar, mundi hafa verið horfið að þessu ráði. En þar sem ríkisstj. gerði það ekki, vil ég ekki greiða brtt. atkv. mitt að svo stöddu, og ekki vera móti henni, læt það liggja milli hluta, hversu um hana fer nú. Hinsvegar er ég reiðubúinn að beita mér fyrir því, að í hv. Ed. verði gerðar á þessu þær breyt., sem ríkisstj. gæti öll staðið saman um. Ég greiði því ekki atkv.

Brtt. 5l5 samþ. með 18:5 atkv.

— 504, fyrri hl. málsgr. (að orðunum „og þeir“), svo breytt, samþ. með 16:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SvbH, VJ, ÞBr, BÁ, BjB, EOl, EystJ, HelgJ, ÍslH, .JÍv, JPálm, PO, SkG, StSt, StgrSt, JörB.

nei: ÁÁ, BJ, EE, GÞ, HG, HV, ÓTh, PHalld, SEH, SK.

TT, EmJ, GSv, JakM greiddu ekki atkv.

3 þm. (GG, PHann, FJ) fjarstaddir.

Brtt. 504, síðari hl. málsgr., felld með 14:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JÍv, JPálm, PHalld, PO, SkG, StSt, SvbH, VJ, ÞBr, BÁ, BjB, HelgJ, JörB.

nei: HV, ÍslH, JakM, ÓTh, SEH, SK, TT, ÁÁ, EOI, EE, EmJ, EystJl), GSv, HG.

StgrSt, BJ, GÞ greiddu ekki atkv.

3 þm. (PHann, FJ, GG) fjarstaddir.

Brtt. 503 felld með 19:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÞBr, BÁ, BjB, EystJ, He1gJ, JÍv, JPálm, SkG, StSt, SvbH, JörB.

nei: ÁÁ, BJ, EOl, EE, EmJ, GÞ, GSv, HG, HV, ÍslH, JakM, ÓTh, PHalld, PO, SEH, SK, StgrSt, TT, VJ.

3 þm. (FJ, GG, PHann) fjarstaddir.

Frv., svo breytt, samþ. með 16:1 atkv. og endursent Ed.