28.03.1940
Neðri deild: 24. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 373 í B-deild Alþingistíðinda. (864)

73. mál, dómkirkjan í Reykjavík og skipting Reykjavíkur í prestaköll

Bergur Jónsson:

Mér hefði fundizt viðkunnanlegra, ef hæstv. forseti vildi bíða með þetta mál nokkra stund, því að það hlýtur að vera von á hv. 2. þm. Skagf., sem mun hafa kvatt sér hljóðs í málinu.