09.06.1941
Sameinað þing: 25. fundur, 56. löggjafarþing.
Sjá dálk 204 í B-deild Alþingistíðinda. (245)

1. mál, fjárlög

Skúli Guðmundsson:

Þar sem hér liggur fyrir þáltill. um að heimila fjmrh. að greiða menntamálaráði 8 þús. kr. viðbótarframlag á þessu ári, til að úthluta til skálda og fleiri manna, og fjvn. hefur mælt með till., en ég treysti því, að Sigurjón Friðjónsson fái eitthvað af því fé, þá segi ég nei.

Brtt. 594,19 samþ. með 24:2 atkv.

— 638,X tekin aftur.

— 668,3.a samþ. með 30 shlj. atkv.

— 619,XVI tekin aftur.

—- 668,3.b samþ. með 30 shlj. atkv.

— 622,V felld með 19:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EÁrna, EE, FJ, GG, ÍslH, JÍv, JörB, PZ, StgrSt, SvbH, VJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ.

nei: BSn, EmJ, GÞ, HelgJ, JakM, JJós, JGM, JJ,

MG, MJ, ÓTh, PO, SEH, SK~ SÁÓ, SkG, ÞÞ, ÁJ, BjB.

ErlÞ, EystJ, GSv, HermJ, IngP, JóhJón, JPálm, PHerm, StSt, ÞBr, HG greiddu ekki atkv. 3 þm. ..(HV, PHann, TT) fjarstaddir.

1 þm. gerði svo látandi grein fyrir atkv. sínu: