15.10.1941
Neðri deild: 2. fundur, 58. löggjafarþing.
Sjá dálk 17 í B-deild Alþingistíðinda. (27)

Kosning fastanefnda

Forseti (JörB) :

Fastanefndir deildarinnar voru á síðasta þingi skipaðar þessum þm.:

1. Fjárhagsnefnd:

Sveinbjörn Högnason, formaður,

Jón Pálmason, fundaskrifari,

Skúli Guðmundsson,

Stefán Stefánsson,

Haraldur Guðmundsson.

2. Samgöngumálanefnd:

Steingrímur Steinþórsson,

Gísli Sveinsson, formaður,

Sveinbjörn Högnason,

Eiríkur Einarsson,

Vilmundur Jónsson, fundaskrifari.

3. Landbúnaðarnefnd:

Bjarni Ásgeirsson, formaður,

Jón Pálmason, fundaskrifari,

Steingrímur Steinþórsson,

Pétur Ottesen,

Ásgeir Ásgeirsson.

4. Sjávarútvegsnefnd.

Gísli Guðmundsson,

Sigurður Kristjánsson,

Skúli Guðmundsson,

Sigurður E. Hlíðar, fundaskrifari,

Finnur Jónsson, formaður.

5. Iðnaðarnefnd:

Bjarni Ásgeirsson,

Eiríkur Einarsson,

Pálmi Hannesson,

Jóhann G. Möller, fundaskrifari,

Emil Jónsson, formaður.

6. Menntamálanefnd:

Bjarni Bjarnason, formaður,

Gísli Sveinsson, fundaskrifari,

Pálmi Hannesson,

Þorsteinn Briem,

Ásgeir Ásgeirsson.

7. Allsherjarnefnd:

Bergur Jónsson, formaður,

Garðar Þorsteinsson,

Gísli Guðmundsson,

Jóhann G. Möller,

Vilmundur Jónsson, fundaskrifari.

Gera má ráð fyrir að einhverjar breytingar kunni að þurfa að gera á mannaskipun þessari. Við því er t. d. búizt, að í stað hv. þm. N.-Ísf. (VJ) muni Alþfl. velja þm. í nefndir þær, sem hann sat í. Geti einhverjir aðrir þm. ekki mætt til nefndarstarfa, hefur komið fram ósk um það, að flokkur þeirra tilnefni fulltrúa til þeirra starfa í staðinn. Verði till. mín samþ. og komi ekki fram sérstök tilkynning um annað til skrifstofu Alþ., mun verða gengið að því vísu, að formenn og skrifarar nefnda verði hinir sömu og á síðasta þingi.