07.11.1941
Neðri deild: 18. fundur, 58. löggjafarþing.
Sjá dálk 158 í C-deild Alþingistíðinda. (386)

7. mál, ráðstafanir gegn dýrtíðinni

Stefán Stefánsson:

Þar sem brtt. mín hefur verið felld, er sjálffallinn b-liður síðari brtt. minnar, og mun ég því taka aftur 2. brtt. á þskj. 20.

2. gr. felld með 16:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BÁ, BjB, EystJ, GG, He1gJ, JÍv, PHann, SkG, StgrSt, SvbH, JörB.

nei: EOl, EE, EmJ, FJ, HG, HV, ÍslH, JakM, JGM, JPálm, ÓTh, PO, SEH, SK, StSt, ÞBr. GÞ, GSv greiddu ekki atkv.

2 þm. (ÁÁ, BJ) fjarstaddir. Frv. þar með fallið.