21.05.1942
Sameinað þing: 19. fundur, 59. löggjafarþing.
Sjá dálk 190 í D-deild Alþingistíðinda. (1308)

139. mál, vantraust á ríkisstjórnina

Forseti (GSv):

Nú verður fram haldið útvarpsumr. um vantrauststill. Röð flokkanna verður hin sama og áður, og mun hv. 1. þm. Rang., Sveinbjörn Högnason, tala af hálfu Framsfl., fyrir Sjálfstfl. talar hæstv. fjmrh., Jakob Möller, fyrir Bændafl. hv. 3. landsk. þm., Stefán Stefánsson, fyrir Alþfl. hv. þm. Ísaf., Finnur Jónsson, og af hálfu utanflokkaþm. hv. 4. þm. Reykv., Einar Olgeirsson.