25.02.1942
Efri deild: 5. fundur, 59. löggjafarþing.
Sjá dálk 114 í B-deild Alþingistíðinda. (237)

9. mál, eftirlit með ungmennum o.fl.

Brynjólfur Bjarnason:

Enda þótt um kommúnistaflokk sé að ræða, sem hæstv. forsætisráðherra kallar svo, á hann kröfu til þess að vera kallaður til ráða — (Forsrh.: Þetta er kjarni málsins.), en í þessu tilfelli er einnig um fleiri þm. að ræða en þm. Sósfl. Þetta var því lélegur útúrsnúningur hjá hæstv. forsætisráðherra.