22.05.1942
Sameinað þing: 20. fundur, 59. löggjafarþing.
Sjá dálk 323 í D-deild Alþingistíðinda. (2644)

151. mál, ríkisprentsmiðjan Gutenberg

Hermann Jónasson:

Ég vil vekja athygli hæstv. forseta á því, að till., sem hefur verið útbýtt á fundinum og lesin upp, liggur mjög á að fá afgreiðslu, og óska ég, að forseti taki hana fyrir hið fyrsta, svo að vilji Alþ. komi fram í málinu, þar sem um ágreiningsatriði er að ræða, sem annars fæst ekki úr skorið nema á löngum tíma.