20.05.1942
Neðri deild: 62. fundur, 59. löggjafarþing.
Sjá dálk 189 í C-deild Alþingistíðinda. (690)

137. mál, hreppamörk Borgar- og Stafholtstungnahreppa o.fl.

*Frsm. (Bergur Jónsson):

Í grg. frv. er upplýst, að þegar ekki var hægt að koma á samkomulagi milli hreppanna, þá var málið lagt fyrir sýslunefnd sem réttan aðila til þess að dæma um það. Hún áleit málstað Borgarhrepps réttan, og finnst mér það fullgild ástæða fyrir því að frv. verði samþ.