07.08.1942
Neðri deild: 3. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 105 í B-deild Alþingistíðinda. (235)

1. mál, stjórnarskipunarlög

Forsrh. (Ólafur Thors) :

Eins og ég hef sagt, tel ég þessa n. óþarfa, en býst við, ef hún er kosin, að verkefni hennar verði að athuga kosningalögin, og með því að sá á að vægja, sem vitið hefur meira, get ég fallizt á, að n. sé sett í málið.