04.08.1942
Efri deild: 1. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 17 í B-deild Alþingistíðinda. (31)

Setning fundar í efri deild

Deildina skipuðu þessir þingmenn :

1. Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf.

2. Bjarni Benediktsson, 5. þm. Reykv.

3. Brynjólfur Bjarnason, 6. þm. Reykv.

4. Einar Árnason, 2. þm. Eyf.

5. Eiríkur Einarsson, 10. landsk. þm.

6. Gísli Jónsson, þm. Barð.

7. Haraldur Guðmundsson, þm. Seyði.

8. Hermann Jónasson, þm. Str.

9. Ingvar Pálmason, 2. þm. S.-M.

10. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

11. Jónas Jónsson, þm. S.-Þ.

12. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv.

13. Páll Hermannsson, 2. þm. N.-M.

14. Sigurjón Á. Ólafsson, 9. landsk. þm.

15. Steingrímur Aðalsteinsson, 7. landsk. þm.

16. Þorsteinn Þorsteinsson, þm. Dal.

Allir deildarmenn voru á fundi.

Aldursforseti deildarinnar, Ingvar Pálmason, setti fundinn og kvaddi sér til aðstoðar sem fundarskrifara þá Jóhann Jósefsson og Pál Hermannsson.