07.09.1942
Efri deild: 24. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 352 í B-deild Alþingistíðinda. (448)

80. mál, stjórnarskipunarlög

Jónas Jónsson:

Ég hef ekkert á móti því, að það verði kosin n., en vil benda á, að það var ekki kosin n. í stjórnarskrármálinu í fyrra, af því að það varð að hraða því. Við framsóknarmenn leggjum ekki til menn í slíka n. og óskum ekki eftir henni.