20.01.1943
Efri deild: 37. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 934 í B-deild Alþingistíðinda. (1496)

12. mál, orlof

Bjarni Benediktsson:

Ég vil leyfa mér að spyrja hv. þm. S.-Þ., hvort sá framsóknarmaður, sem átti sæti í n., hafi ekki framið móðgun við sveitirnar, þó að hann hafi ekki beinlínis verið skipaður í n. af flokknum. Þetta var raunar góður flokksmaður og gamall frambjóðandi flokksins. En getur flokkurinn framar tekið slíkan fjandmanna sveitanna í trúnaðarstöður?