12.02.1943
Sameinað þing: 25. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 104 í D-deild Alþingistíðinda. (3578)

135. mál, launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins

Finnur Jónsson:

Mér skilst, að í raun og veru hafi fjvn. tekið afstöðu til þáltill. þessarar með því að taka fjárveitingu upp í brtt. sínar samkv. þáltill., áður en hún kom hér til umr.

Fellt að vísa till. til fjvn. með 16:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PHerm, SB, SÞ, SkG, SvbH, GG, GJ, IngJ, JakM, JörB.

nei: SigfS, SG, SEH, SK, STh, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, BrB, EOl, FJ, GSv, GÍG, KA, HG. PG, EystJ, HelgJ greiddu ekki atkv.

23 þm. (ÓTh, PÞ, PM, PO, ÞÞ, ÞG, BG, BSt, BÁ, BBen, EE, EmJ, GÞ, GTh, HermJ, IngP, JJós, JPálm, JS, JJ, LJóh, LJós, MJ) fjarstaddir.

3 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv. sínu: