15.02.1943
Sameinað þing: 26. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 471 í B-deild Alþingistíðinda. (640)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1943

Skúli Guðmundsson:

Þar sem ég lit svo á, að allar slíkar aukauppbætur fram yfir það, sem launalög ákveða, verði til þess að tefja fyrir því, að launal. verði endurskoðuð og sett ný, þá segi ég nei.

Brtt. 410,LXXXIII samþ. með 27:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÓTh, PÞ, PM, SigfS, SB, SG, SEH, SK, STh, StJSt, StgrA, ÞÞ, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BSt, BrB, EOl, EE, EmJ, GSv, GÍG, JakM, JörB, KA, LJós, HG.

nei: PZ, PO, SÞ, SkG, BÁ, EystJ, GÞ, GG, GJ, HelgJ, HermJ, IngJ, IngP, JJós, JPálm, JS, JJ.

MJ, PHerm, SvbH, BG, BBen, FJ, GTh,

LJóh greiddu ekki atkv.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: