15.02.1943
Sameinað þing: 26. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 472 í B-deild Alþingistíðinda. (644)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1943

Gunnar Thoroddsen:

Ég vil bara benda á það í sambandi við ummæli hv. þm. V.-Sk., að hér er ekki verið að brjóta nein lög með samþykkt þessarar brtt., og segi ég já.

Brtt. 387,92 tekin aftur.

— 419,XXXI samþ. með 37:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SB, SG, SEH, STh, SkG, StJSt, StgrA, SvbH, ÞÞ, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BG, BSt, BÁ, BrB, EOl, EE, EmJ, EystJ, FJ, GG, GSv, GÍG, HelgJ, HermJ, IngP, JS, JörB, MA, LJós, PHerm, PZ, PÞ, PM, HG.

nei: SÞ, GÞ, JPálm, JJ, PO.

ÓTh, SK, BBen, GJ, GTh, IngJ, JakM, JJós, LJóh, MJ greiddu ekki atkv.

Brtt. 410,LXXXIX samþ. með 28 shlj. atkv.

— 387,93 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 42O,V tekin aftur.

— 387,94.a samþ. með 33:5 atkv.

— 420,VI felld með 29:14 atkv.

— 387,94.b felld með 41:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: IngP, JJ, PHerm, PO, SkG, SvbH, ÞÞ, BÁ. nei: BBen, BrB, EOl, EE, EmJ, EystJ, FJ, GÞ, GG, GJ, GSv, GÍG, GTh, HelgJ, HermJ, IngJ,

JakM, JJós, JPálm, JS, JörB, KA, LJóh, LJós, MJ, ÓTh, PÞ, PM, SigfS, SB, SG, SK, STh, SÞ, StJSt, StgrA, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BG, HG.

PZ, SEH, BSt greiddu ekki atkv.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: