06.04.1943
Efri deild: 89. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 579 í B-deild Alþingistíðinda. (819)

116. mál, húsaleiga

Forseti (StgrA):

Mér hefur borizt skrifleg brtt. frá hv. þm. Barð., svo hljóðandi: [sjá þskj. 664].

Það þarf tvöföld afbrigði fyrir þessari brtt., bæði vegna þess, að hún er skrifleg, og einnig vegna þess, að hún er of seint fram komin, og vil ég nú leita þeirra.