08.04.1943
Neðri deild: 93. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 693 í B-deild Alþingistíðinda. (916)

140. mál, dýrtíðarráðstafanir

Forsrh. (Björn Þórðarson):

Herra forseti. Þó að ríkisstj. sé það mikið áhugamál, að þetta mál fái greiðan og góðan enda, þá er hún á þeirri skoðun, að afgreiðslu þess muni betur borgið, ef þdm. fá að sofa yfir nóttina áður en þeir greiða atkv., og af ýmsum ástæðum vil ég óska þess, að umr, verði frestað til morguns.