09.11.1943
Sameinað þing: 28. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 140 í B-deild Alþingistíðinda. (84)

27. mál, fjárlög 1944

Eysteinn Jónsson:

Með samþykkt þeirrar till., sem hér var áðan samþ., að styrkja kirkjubyggingar, hefur verið lagt inn á nýja braut, og þar sem ég vil ekki leggja stein í götu þess, að aðrir verði þeirra hlunninda aðnjótandi, greiði ég ekki atkv.

Brtt.338,II samþ. með 27:15 atkv.

— 296,44 samþ. með 31:12 atkv.

— 296,45–48 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 314,XIV samþ. með 30:6 atkv.

— 296,49-53 samþ. með 39 shlj. atkv.

— 316,9 samþ. með 33:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KA, LJóh, LJós, MJ, ÓTh, PM, SigfS, SB, SG, SEH, SK, STh, SÁÓ, StgrA, ÞÞ, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BG, BBen, BrB, EOl, EE, EmJ, GÞ, GJ, GÍG, GTh, HG, JakM, JJós, JPálm, GSv.

nei: JörB, PHerm, PZ, PÞ, PO, SÞ, SkG, SvbH, BSt, BFB, HermJ, EystJ, IngJ, IngP, JS, JJ. BÁ, FJ greiddu ekki atkv.

l þm. (GG) fjarstaddur.

Brtt.296,54–55 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 316,10 felld með 36:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl, KA, LJós, PÞ, SigfS, SG, STh, StgrA, ÞG, ÁkJ, BG.

nei: BSt, BÁ, BBen, BFB, EE, EmJ, EystJ, GÞ, GJ, GÍG, GTh, HG, HermJ, IngJ, IngP, JakM, JJós, JPálm, JS, JJ, JörB, LJóh, MJ, ÓTh, PHerm, PZ, PM, PO, SB, SEH, SÞ, SÁÓ, SkG, SvbH, ÞÞ, GSv.

FJ, SK, ÁÁ greiddu ekki atkv.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

Brtt.296,56–62 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 316,11 felld með 27:14 atkv.

— 296,63.a samþ. með 41 shlj. atkv.

— 316,12 felld með 27:11 atkv.

— 296,63.b samþ. með 34 shlj. atkv.

— 316,13 felld með 28:10 atkv.

— 296,64.a–b samþ. með 34 shlj. atkv.

— 316,14.a–b felld með 27:13 atkv.

— 296,64.c samþ. með 37:1 atkv.

— 331,VIII.2 tekin aftur.

— 296,65–68 samþ. með 42 shlj. atkv.

Brtt.338,III samþ. með 28:20 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JörB, KA, LJóh, LJós, MJ, ÓTh, PM, SigfS, SB, SG, STh, SÁÓ, StgrA, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BG, BÁ, BBen, BrB, EOl, EmJ, FJ, GTh, HG, HermJ, JakM, JPálm.

nei: JJ, PHerm, PZ, PÞ, PO, SEH, SÞ, SkG, SvbH, ÞÞ, BSt, BFB, EystJ, GÞ, GJ, GÍG, IngJ, IngP, JJós, JS.

SK, EE, GSv greiddu ekki atkv.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

14. gr., svo breytt, samþ. með 31 shlj. atkv.

Brtt.316,15 felld með 28:16 atkv.

— 296,69–80 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 314,XV felld með 28:14 atkv.

— 296,81–90 samþ. með 40 shlj. atkv.

— 314,XVI samþ. með 29:8 atkv.

— 296,91 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 296,92 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 296,93 samþ. með 35:5 atkv.

— 296,94 samþ. með 30 shlj. atkv.

Næst skyldu koma til atkv. brtt. 348 og 355. Forseti ákvað, í samræmi við þann hátt, sem á var hafður um þetta atriði við afgreiðslu síðustu fjárlaga, að bera fyrst upp til atkvæða sjálfan liðinn, þ. e., hvort taka skyldi inn í fjárlög þennan flokk manna (rithöfunda, skáld og listamenn), sundurliðaðan eftir nöfnum og fjárhæðum. Færi þá um uppburð tillagnanna eftir þeirri niðurstöðu.

Fellt var með 30:10 atkv. að taka liðinn upp. Brtt. 348 og 355 komu því ekki til atkv. samkv. úrskurði forseta.

Brtt. 316,16 felld með 36:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁkJ, BrB, EOl, KA, LJós, MJ, SigfS, SG, SK, STh, StgrA, ÞG.

nei: ÁÁ, BSt, BÁ, BBen, EmJ, EystJ, GÞ, GJ, GÍG, GTh, HG, BFB, HermJ, IngJ, IngP, JakM. JJós, JPálm, JS, JJ, JörB, LJóh, ÓTh, PHerm, PZ, PÞ, PM, PO, SB, SEH, SÞ, SÁÓ, SkG, SvbH, ÞÞ, GSv.

BG, EE, FJ greiddu ekki atkv.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

Við nafnakallið urðu þessar umr.: