12.01.1944
Neðri deild: 2. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 15 í B-deild Alþingistíðinda. (10)

Kosning fastanefnda

Á 2. fundi deildarinnar, 12. jan., var tekin til meðferðar kosning í fastanefndir samkv. 16. gr. þingskapa. Við kosningu allra nefndanna komu fram fjórir listar, A, B, C og D, og var í hverja nefnd stungið upp á jafnmörgum mönnum og kjósa skyldi. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndirnar svo skipaðar:

1: Fjárhagsnefnd.

Jakob Möller (af D-lista),

Skúli Guðmundsson (af B-lista),

Áki Jakobsson (af C-lista),

Jón Pálmason.(af D-lista),

Ásgeir Ásgeirson (af A-lista).

2. Samgöngumálanefnd.

Gísli Sveinsson (af D-lista),

Sveinbjörn Högnason (af B-lista),

Lúðvík Jósefsson (af C-lista),

Sigurður Bjarnason (af D-lista),

Barði Guðmundsson (af A-lista).

3. Landbúnaðarnefnd.

Jón Sigurðsson (af D-lista),

Bjarni Ásgeirsson (af B-lista),

Sigurður Guðnason (af C-lista),

Jón Pálmason (af D-lista),

Emil Jónsson (af A-lista).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Sigurður Kristjánsson (af D-lista),

Eysteinn Jónsson (af B-lista),

Lúðvík Jósefsson (af C-lista),

Jóhann Jósefsson (af D-lista),

Finnur Jónsson (af A-lista).

5. Iðnaðarnefnd.

Sigurður E. Hlíðar (af D-lista),

Sigurður Þórðarson (af B-lista),

Sigurður Thoroddsen (af C-lista),

Jóhann Jósefsson (af D-lista),

Emil Jónsson (af A-lista).

6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

Sigurður E. Hlíðar (af D-lista),

Páll Zóphóníasson (af B-lista),

Sigurður Thoroddsen (af C-lista),

Gunnar Thoroddsen (af D-lista),

Stefán Jóh. Stefánsson (af A-lista).

7. Menntamálanefnd.

Gunnar Thoroddsen (af D-lista),

Páll Þorsteinsson (af B-lista),

Sigfús Sigurhjartarson (af C-lista),

Sigurður Bjarnason (af D-lista),

Barði Guðmundsson (af A-lista).

8. Allsherjarnefnd.

Garðar Þorsteinsson (af D-lista),

Jörundur Brynjólfsson (af B-lista),

Þóroddur Guðmundsson (af C-lista),

Gunnar Thoroddsen (af D-lista),

Stefán Jóh. Stefánsson (af A-lista).