21.02.1945
Neðri deild: 134. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 868 í B-deild Alþingistíðinda. (1218)

283. mál, skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands

Sigfús Sigurhjartarson:

Ég vil aðeins láta þess getið, að einhvern tíma var sú tíð, að framsóknarmönnum þótti hlýða að ganga úr salnum, þegar vissir þm. töluðu, og þótti viðeigandi, að þeir töluðu yfir tómum stólum, og væri ekki nema gott og sanngjarnt, að framsóknarmenn æfi sig að tala yfir tómum stólum.