09.03.1944
Neðri deild: 29. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 220 í B-deild Alþingistíðinda. (339)

27. mál, skipun læknishéraða

Gísli Sveinsson:

Ég vil samþ. frv. óbreytt, eins og það er fram komið, og ekki stofna því í frekari hættu og segi því nei.

Brtt. 218 (4 og 5) felld með 19:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PZ, PÞ, SK, SÞ, SkG, StJSt, SvbH, ÁÁ, BG, BÁ, EmJ, EystJ, FJ, HelgJ, JJós.

nei: LJós, ÓTh, PO, SigfS, SB, SG, SEH, STh,

ÞG, ÁkJ, EOl, GÞ, GSv, GTh, IngJ, JakM, JPálm, JS, JörB.

1 þm. (GG) fjarstaddur.

5 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu á þessa leið: