11.01.1945
Efri deild: 100. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1721 í B-deild Alþingistíðinda. (4638)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Forseti (ÞÞ):

Mér hefur borizt hér brtt. frá hv. þm. S.-Þ. við brtt. á þskj. 778. Hún er um, að í stað orðanna „og gilda til ársloka 1947“ komi: en fyrir reglulegt Alþingi 1947 skal ríkisstjórnin hlutast til um. að fram fari endurskoðun þeirra í heild, og leggja um það tillögur fyrir það þing.

Þessi brtt. er of seint fram komin, og fyrir henni þarf afbrigði.