12.01.1945
Efri deild: 101. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1728 í B-deild Alþingistíðinda. (4646)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Gísli Jónsson:

Með því að með samþykkt þessarar till. væri lagt upp undir 2 millj. kr. meira á hreppana í landinu en gert var ráð fyrir upphaflega í frv., og með því tel ég, að algerlega sé raskað grundvelli þess samkomulags, sem gert var, segi ég nei.

16. gr., svo breytt, samþ. með 11:2 atkv.

Brtt. 692,41 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,42 samþ. með 10:2 atkv.

17. gr., svo breytt. samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,43 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,44 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,45 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,46 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,47 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,48 samþ. með 10:2 atkv.

18. gr., svo breytt. samþ. með 10:2 atkv.

19. gr. samþ. með 10:1 atkv.

Brtt. 692,49 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,50 tekin aftur.

— 692,51 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,52 samþ. með 9:2 atkv.

20. gr., svo breytt, samþ. með 10:1 atkv.

Brtt. 692,53 samþ. með 10:2 atkv.

21. gr. svo breytt, samþ. með 10:3 atkv.

Brtt. 692,54–58 samþ. með 9:3 atkv.

— 692,59 tekin aftur.

— 692,60 samþ. með 9:3 atkv.

22. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,61 samþ. með 8:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÍG, HG, KA, LJóh, MJ, PM, BSt, StgrA.

nei: GJ, HermJ, JJ, ÞÞ, BBen.

BrB, EE, IngP greiddu ekki atkv.

1 þm. (PHerm) fjarstaddur.

Brtt. 692,62–63 samþ. með 9:3 atkv.

23. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,64 samþ. með 9:3 atkv.

24. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,65-66 samþ. með 9:4 atkv.

— 692,67 tekin aftur.

— 692,68–69 samþ. með 9:4 atkv.

25. gr., svo breytt, samþ. með 9:3 atkv.

Brtt. 692,70–71 samþ. með 9:4 atkv.

26. gr., svo breytt, samþ. með 10:3 atkv.

Brtt. 692,72 (ný 27. gr.) samþ. með 9:4 atkv.

— 692,73 samþ. með 10:3 atkv.

28. gr., svo breytt, samþ. með 9:3 atkv.

29. gr. samþ. með 10:1 atkv.

Brtt. 692,74 (30.–36. gr. falli niður) samþ. með 8:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KA, LJóh, MJ, PM, EE, GÍG, HG, StgrA.

nei: IngP, BSt, BBen, GJ.

HermJ. JJ, ÞÞ, BrB greiddu ekki atkv.

1 þm. (PHerm) fjarstaddur.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: