12.01.1945
Efri deild: 101. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1729 í B-deild Alþingistíðinda. (4648)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Brynjólfur Bjarnason:

Ég er með því, að sumar gr. falli niður og sumar ekki, og greiði þess vegna ekki atkv.

Brtt. 692,75 samþ. með 9:2 atkv.

37. gr. (verður 30. gr.), svo breytt, samþ. með 9:3 atkv.

38. gr. (verður 31. gr.) samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,76 (ný 39. gr., verður 32. gr.) samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,77 (40. gr. falli niður) samþ. með 14 shlj. atkv.

41. gr. (verður 33. gr.) samþ. með 12 shlj. atkv.

Brtt. 692,78–79 samþ. með 14 shlj. atkv.

42. gr. (verður 34. gr.), svo breytt, samþ. með 11 shlj. atkv.

Brtt. 692,80 (43. gr. falli niður) samþ. með 11:2 atkv.

— 692,81 samþ. með 11 shlj. atkv.

44. gr. (verður 35. gr.), svo breytt, samþ. með 11:1 atkv.

Brtt. 692,82 (45. gr. falli niður) samþ. með 11 shlj. atkv.

— 818 og 778 teknar aftur til 3. umr.

46. gr. (verður 36. gr.) samþ. með 10 shlj. atkv.

Brtt. 714 tekin aftur til 3. umr.

47. gr. (verður 37. gr.) samþ. með 11 shlj. atkv.

48. gr. (verður 38. gr.) samþ. með 9 shlj. atkv.

Brtt. 692,83 samþ. með 11 shlj. atkv.

— 692,84 (bráðabirgðaákvæði) samþ. með 11 shlj. atkv.

— 692,85 samþ. með 13 shij. atkv.

— 692,86 samþ. með 11 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. Umr. með 12:2 atkv.