29.01.1945
Efri deild: 113. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1759 í B-deild Alþingistíðinda. (4669)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Menntmrh. (Brynjólfur Bjarnason):

Mér sýnist vera kominn svo mikill glundroði á launakjör hæst launuðu embættismannanna, að óhjákvæmilegt sé að gerbreyta þessari gr. í Nd., og greiði ég þess vegna ekki atkv. um þessa brtt.

Brtt. 964,24–26 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 964,27–29 samþ. með 10:2 atkv.

— 964,30 samþ. með 9 shlj. atkv.

— 964,31–32 samþ. með 9:8 atkv.

— 964,33 felld með 5:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já.: KA, LJóh, MJ, HG.

nei: HermJ, PHerm, ÞÞ, BSt, GJ.

IngP, BBen, BrB, EE, StgrA greiddu ekki atkv.

3 þm. (JJ, PM, GÍG) fjarstaddir.

Brtt. 886 samþ. með 10:6 atkv.

— 969 felld með 8:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HermJ, IngP, JJ, PHerm, BSt, BBen, EE, GJ. nei: KA, LJóh, MJ, ÞÞ, BrB, GÍG, HG, StgrA.

1 þm. (PM) fjarstaddur.

Brtt. 984 samþ. með 9:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: IngP, KA, PHerm, BSt, BBen, BrB, EE, GJ, StgrA.

nei: JJ, LJóh, MJ, GÍG, HG, HermJ. ÞÞ greiddi ekki atkv.

1 þm. (PM) fjarstaddur.

Brtt. 975,1 tekin aftur.

— 964,34, svo breytt, samþ. með 7:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BBen, BrB, EE, HG, IngP, BA, StgrA. nei: GÍG, LJóh.

ÞÞ, BSt, GJ, HermJ, JJ, MJ, PHerm greiddu ekki atkv.

1 þm. (PM) fjarstaddur.

3 þm. gerðu grein fyrir atkv.: