29.01.1945
Efri deild: 113. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1760 í B-deild Alþingistíðinda. (4675)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Lárus Jóhannesson:

Ég er sammála hv. 6. þm. Reykv., að þessi till. sé óþörf, því að ég er ekki í vafa um, að það má breyta l. En þar sem gagnstæð skoðun hefur komið fram og ég sé ekki annað en hún sé meinlaus, segi ég já.

Brtt. 927 felld með 9:4 atkv.

— 868 felld með 9:6 atkv. - 983 felld með 9:3 atkv.

— 975,2 felld með 9:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KA, MJ, BrB, GÍG, StgrA.

nei: HermJ, IngP, JJ, LJóh, PHerm, ÞÞ, BBen, GJ, HG.

BSt, EE greiddu ekki atkv.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: