19.10.1944
Sameinað þing: 58. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 424 í D-deild Alþingistíðinda. (5152)

102. mál, síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar

Forseti (GSv):

Mér hefur borizt rökst. dagskrá frá þm. S.-Þ. (JJ), svo hljóðandi:

Þar sem það verður að teljast mjög óviðeigandi, eins og málinu er nú komið, að Alþingi gangi í ábyrgð vegna síldarbræðslunnar Rauðku á Siglufirði, tekur Alþingi fyrir næsta mál á dagskrá.