12.01.1944
Efri deild: 2. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 10 í B-deild Alþingistíðinda. (7)

Kosning fastanefnda

Fram komu fjórir listar. Á A-lista var HG, á B-lista BSt, á C-lista BrB, og á D-lista PM, MJ. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að kjörnir væru án atkvgr.:

Pétur Magnússon,

Bernharð Stefánsson,

Magnús Jónsson,

Brynjólfur Bjarnason,

Haraldur Guðmundsson.

2. Samgöngumálanefnd.

Fram komu þrír listar. Á A-lista var IngP, á B-lista StgrA, og á C-lista GJ. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Gísli Jónsson,

Ingvar Pálmason,

Steingrímur Aðalsteinsson.

3. Landbúnaðarnefnd.

Fram komu fjórir listar. Á A-lista var HG, á. B-lista PHerm, HermJ, á C-lista KA, á D-lista ÞÞ, EE. — A-listi hlaut 3 atkv., B-listi 5 atkv., C-listi 3 atkv., D-listi 6 atkv. Samkv. því lýsti forseti yfir, að rétt væru kjörnir:

Þorsteinn Þorsteinsson,

Páll Hermannsson,

Eiríkur Einarsson,

Kristinn Andrésson,

Haraldur Guðmundsson.

4. Sjávarútvegsnefnd.

Samþ. var með 11 shlj. atkv. að skipa nefndina fimm mönnum. Fram komu fjórir listar. Á A-lista var GÍG, á B-lista IngP, á C-lista StgrA, á D-lista GJ, PM. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að rétt væru kjörnir án atkvgr.:

Gísli Jónsson,

Ingvar Pálmason,

Pétur Magnússon,

Steingrímur Aðalsteinsson,

Guðmundur Í. Guðmundsson.

5. Iðnaðarnefnd.

Fram komu þrír listar. Á A-lista var GÍG, á B-lista PHerm, á C-lista GJ. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að rétt væru kjörnir án atkvgr.:

Gísli Jónsson,

Páll Hermannsson,

Guðmundur Í. Guðmundsson.

6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

Fram komu fjórir listar. Á A-lista var HG, á B-lista HermJ, á C-lista BrB, á D-lista BBen, LJóh. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að kjörnir væru án atkvgr.:

Bjarni Benediktsson,

Hermann Jónasson,

Lárus Jóhannesson,

Brynjólfur Bjarnason,

Haraldur Guðmundsson.

7. Menntamálanefnd.

Fram komu þrír listar. Á A-lista var JJ, á B-lista KA, á C-lista EE. — Þar sem ekki var stungið upp á fleiri mönnum en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Eiríkur Einarsson,

Jónas Jónsson,

Kristinn Andrésson.

8. Allsherjarnefnd.

Fram komu fjórir listar. Á A-lista var GÍG, á B-lista BSt, á C-lista StgrA, á D-lista BBen, LJóh. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi, lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Bjarni Benediktsson,

Bernharð Stefánsson,

Lárus Jóhannesson,

Steingrímur Aðalsteinsson,

Guðmundur Í. Guðmundsson.

C.

Í neðri deild.

Fyrsti fundur neðri deildar var settur, þá er sameinað Alþingi hafði lokið störfum sínum á fyrsta fundi og þeir þingmenn voru gengnir til efri deildar, er þar áttu sæti.

Þessir þingmenn sátu neðri deild:

1. Áki Jakobsson, þm. Siglf.

2. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-Ísf.

3. Barði Guðmundsson, 5. landsk. þm.

4. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr.

5. Einar Olgeirsson, 2. þm. Reykv.

6. Emil Jónsson, þm. Hafnf.

7. Eysteinn Jónsson, 2. þm. S.-M.

8. Finnur Jónsson, þm. Ísaf.

9. Garðar Þorsteinsson, 2. þm. Eyf.

10. Gísli Guðmundsson, þm. N.-Þ.

11. Gísli Sveinsson, 10. landsk. þm.

12. Gunnar Thoroddsen, þm. Snæf.

13. Helgi Jónasson, 1. þm. Rang.

14. Ingólfur Jónsson, 2. þm. Rang.

15. Jakob Möller, 3. þm. Reykv.

16. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

17. Jón Pálmason, þm. A.-Húnv.

18. Jón Sigurðsson, 2. þm. Skagf.

19. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn.

20. Lúðvík Jósefsson, 6. landsk. þm.

21. Ólafur Thors, þm. G.-K.

22. Páll Zóphóníasson, 2. þm. N.-M.

23. Páll Þorsteinsson, þm. A.-Sk.

24. Pétur Ottesen, þm. Borgf.

25. Sigfús Sigurhjartarson, 8. þm. Reykv.

26. Sigurður Bjarnason, þm. N.-Ísf.

27. Sigurður Guðnason, 1. landsk. þm.

28. Sigurður E. Hlíðar, þm. Ak.

29. Sigurður Kristjánsson, 7. þm. Reykv.

30. Sigurður Thoroddsen, 11. landsk. þm.

31. Sigurður Þórðarson, 1. þm. Skagf.

32. Skúli Guðmundsson, þm. V.-Húnv.

33. Stefán Jóh. Stefánsson, 4. þm. Reykv.

34. Sveinbjörn Högnason, þm. V.-Sk.

35. Þóroddur Guðmundsson, 2. landsk. (vara)þm.

Voru framangreindir þingmenn allir á fundi, nema 2. þm. Skagf., 1. þm. Rang. og 1. þm. Skagf., sem ókomnir voru til þings,. þm. N.-Þ. og 2. þm. N.-M., sem boðað höfðu veikindaforföll.

Aldursforseti deildarinnar, Jakob Möller, 3. þm. Reykv., stýrði fundinum og nefndi sér til aðstoðar sem fundarskrifara þá Sveinbjörn Högnason, þm. V.-Sk., og Sigurð Kristjánsson, 7. þm. Reykv.