23.11.1945
Neðri deild: 38. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 1063 í B-deild Alþingistíðinda. (1779)

60. mál, raforkulög

Gísli Sveinsson:

Ég hef, eins og áður hefur fram komið, verið fylgjandi allsherjar rafveitukerfi, en mér eru vonbrigði nokkur að þessu frv. og þykir það ekki uppfylla þær vonir, sem sá flokkur, er ég tilheyri, hafði gefið. Nú þótt þessar brtt. séu hvergi nærri fullnægjandi, sé ég mér ekki annað fært en vera með þeim og segi því já.

25. gr. samþ. með 18:1 atkv.

Brtt. 171,2–5 teknar aftur.

26.–29. gr. samþ. með 23 shlj. atkv.

Brtt. 171,6 felld með 15:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SvbH, BK, EystJ, GSv, HelgJ, IngJ, JPálm, JS, JörB, PZ, PÞ, SÞ, SkG.

nei: ÁS, ÁkJ, EOl, EmJ, GÞ, HB, JJós, LJós, ÓTh, SigfS, SG, SEH, STh, StJSt, BG.

7 þm. (ÁÁ, BÁ, FJ, GTh, PO, SB, SK) fjarstaddir.

30.–31. gr. samþ. með 22 shlj. atkv.

32.–38. gr. samþ. með 24 shlj. atkv.

39.–43. gr. samþ. með 23 shlj. atkv.

44.–5. gr. samþ. með 24 shlj. atkv.

Brtt. 171,7 felld með 14:12 atkv.

46.–57. gr. samþ. með 24 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 24 shlj. atkv.