04.03.1946
Efri deild: 76. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 1176 í B-deild Alþingistíðinda. (1999)

28. mál, skólakerfi og fræðsluskylda

Eiríkur Einarsson:

Að því leyti, sem þessi till. beinist í þá átt, að réttmætt sé, að það séu menntaskólar í sveitum, þá er ég hlynntur því, að sú skipun verði á höfð. En hins vegar er þetta nokkuð ráðið án þess að nauðsynlegur undirbúningur sé hafinn eða almennt samkomulag fengið um það, hverjir staðirnir skuli vera. Er till. því sett hér af handahófi, og treysti ég mér ekki til að greiða henni atkv. eins og hún horfir við og segi því nei.

5. gr. samþ. með 11:1 atkv.

6.–7. gr. samþ. með 11:1 atkv.

Brtt. 442,6 felld með 8:1 atkv.

8. gr. samþ. með 10:1 atkv.

Brtt.442,7 felld með 8:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: IngP, JJ, PHerm.

nei: HG, KA, LJóh, MJ, BrB, EE, GJ, StgrA. BSt greiddi ekki atkv.

5 þm. (GÍG, HermJ, PM, ÞÞ, BBen) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: