15.03.1946
Neðri deild: 88. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 1805 í B-deild Alþingistíðinda. (2956)

194. mál, útflutningur á afurðum bátaútvegsins

Hallgrímur Benediktsson. Herra forseti. Ég hefði gjarnan kosið, að hæstv. atvmrh. væri viðstaddur í d. í sambandi við orð þau, er ég hef hugsað mér að láta falla í þessu máli. Einnig hefði ég viljað, að hv. 2. þm. Reykv. væri við umr. (SB:

Hæstv. ráðh. er bundinn við umr. í Ed.). En getur ekki hv. 2. þm. Reykv. verið við?