08.12.1945
Sameinað þing: 14. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 238 í B-deild Alþingistíðinda. (324)

16. mál, fjárlög 1946

Forsrh. (Ólafur Thors):

Með því að ég tel mig höfund þess skipulags, sem nú gildir, og sé ekki, að það hafi reynzt illa, vil ég ekki breyta því og segi nei.

Brtt. 308,95 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 308,96–97 teknar aftur.

— 308,98.a samþ. með 29 shlj. atkv.

— 308,98.b samþ. með 29:1 atkv.

15. gr., svo breytt, samþ. með 38 shlj. atkv.

Brtt. 308,99 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 308,100.a samþ. með 28 shlj. atkv.

— 308,100.b samþ. með 28 shlj. atkv.

— 308,101 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 308,102 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 316,VII.1–2 teknar aftur.

— 308,103 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 308,104 samþ. með 38 shlj. atkv.

— 308,105 samþ. með 26:16 atkv

— 316,VIII.1–2 teknar aftur.

Brtt. 308,106.a samþ. með 30:2 atkv.

— 308,106.b samþ. með 32 shlj. atkv.

— 308,107 samþ. með 26:16 atkv.

16. gr., svo breytt, samþ. með 38 shlj. atkv.

Brtt. 308,108 tekin aftur.

— 308,109 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 308,110 samþ. með 27:13 atkv.

— 325,V samþ. með 26:22 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EE, EmJT, EystJ, GÍG, GTh, HB, HG, KA, LJóh, LJós, MJ, PÞ, SigfS, SG, SK, STh, StJSt, StgrA, ÁS, ÁkJ, ÁÁ, BG, BÁ, BBen, BrB, EOl.

nei: GÞ, GJ, GSv, HelgJ, HermJ, IngJ, IngP, JS, JJ, JörB, PHerm, PZ, PO, SB, SEH, SÞ, SkG, SvbH, ÞÞ, BSt, BK, JPálm.

FJ, ÓTh, PM greiddu ekki atkv.

1. þm. (JJós) fjarstaddur.

Brtt. 308,111 samþ. með 27:8 atkv.

— 308,112 samþ. með 34:1 atkv.

— 308,113 samþ. með 28:16 atkv.

— 308,114 samþ. með 34 shlj. atkv.

17. gr., svo breytt, samþ. með 34 shlj. atkv.

Brtt. 308,115–117, 119, brtt. 322,XXI, brtt. 308,120–127 samþ. með 38 shlj. atkv.

— 308,118 tekin aftur.

— 308,128 felld með 24:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PO, SB, SEH, SK, STh, SÞ, SkG, SvbH, BBen, BK, GJ, HB, HelgJ, IngJ, IngP, PHerm, PZ, PÞ.

nei: SigfS, SG, StJSt, StgrA, ÞÞ, ÁS, ÁkJ, ÁÁ, BG, BSt, BÁ, BrB, EOl, EystJ, FJ, GSv, GÍG, GTh, JJ, JörB, KA, LJóh, LJós, MJ.

PM, EE, EmJ, GÞ, HG, HermJ, JS, ÓTh, JPálm greiddu ekki atkv.

1 þm. (JJós) fjarstaddur.

Brtt. 308 129–132,134,136 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 308, 133, 135 teknar aftur.

18. gr., svo breytt, samþ. með 31 shlj. atkv.

19. gr. samþ. með 30 shlj. atkv.

Brtt. 308,137–138 teknar aftur.

— 308,139 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 308,140–141 teknar aftur.

20. gr., svo breytt, samþ. með 27 shlj. atkv.

21. gr., með þeim tölubreytingum, sem á eru orðnar eftir atkvgr. um aðrar greinar frv., samþ. með 31 shlj. atkv.

Brtt. 308,142 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 308,143.a–k samþ. með 30:1 atkv.

— 308,143.1 samþ. með 28:4 atkv.

— 308,143.m samþ. með 30 shlj. atkv.

— 316,IX.1–2 teknar aftur.

— 322,XXII–XXIV teknar aftur.

22, gr., svo breytt, samþ. með 33 shlj. atkv.

23. gr. samþ. með 30 shlj. atkv.

Fyrirsögn frv. og fyrirsagnir kafla þess samþ. án atkvgr.