01.02.1946
Sameinað þing: 23. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 2178 í B-deild Alþingistíðinda. (3588)

Setning þings af nýju

forsrh. (Ólafur Thors) :

Herra forseti. Hinn 18. fyrra mánaðar var birt í ríkisráði svo hljóðandi forsetabréf:

„Forseti Íslands gerir kunnugt:

Ég hef ákveðið samkvæmt tillögu forsætisráðherra, að Alþingi skuli koma saman, til framhaldsfunda föstudaginn 1. febrúar 1946, kl. 13,30.

Ritað í Reykjavík, 18. janúar 1946.

Sveinn Björnsson.

(L. S.)

Ólafur Thors.“