19.12.1945
Sameinað þing: 20. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 447 í B-deild Alþingistíðinda. (417)

16. mál, fjárlög 1946

Félags- og dómsmrh. (Finnur Jónsson) :

Hv. þm. var skýrt frá því við 3. umr., hvaða maður það væri, sem ætti hér hlut að máli. Og það er engin ástæða til að endurtaka þessa atkvgr., enda væri það þinginu síður en svo til sóma.

Brtt. 366,XVII felld með 21:20 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HermJ, IngP, JörB, LJóh, PHerm, PZ, PÞ, SB, SG, STh, StJSt, ÁS, ÁkJ, ÁÁ, BG, EystJ, FJ, GÞ, GÍG.

nei: HB, HelgJ, IngJ, JJós, JS, JJ, KA, GB, MJ, ÓTh, PM, PO, SEH, SK, SÞ, ÞÞ, BBen, EOl, GJ, GSv, JPálm.

SigfS, SkG, StgrA, SvbH, BSt, BÁ, BrB, EE, EmJ greiddu ekki atkv.

1 þm. (BK) fjarstaddur.

1 þm. gerði grein fyrir atkv.: