19.12.1945
Sameinað þing: 20. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 448 í B-deild Alþingistíðinda. (421)

16. mál, fjárlög 1946

Félags- og dómsmrh. (Finnur Jónsson):

Þar sem fullvíst má telja, að aðstoð til handa sveitarfélögunum til þess að fá lán varðandi útvegun atvinnutækja hefjist á næsta ári, hafa flm. ákveðið að taka till. þessa aftur.

Brtt. 363,XIII samþ. með 29 shlj. atkv.

— 366,XX samþ. með 35:4 atkv.

— 366,XXI samþ. með 38:1 atkv.

— 366,XXII samþ. með 26:6 atkv.

— 369,V samþ. með 26:I1 atkv.

— 373 felld með 26:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SkG, SvbH, ÁS, BSt, EystJ, FJ, GSv, HelgJ, HermJ, IngP, JörB, LJóh, PHerm, PZ, PÞ, SB, SG.

nei: SÞ, ÞÞ, ÁkJ, ÁÁ, BBen, EOl, EE, EmJ, GJ, GÍG, GTh, HB, HG, IngJ, JJós, JS, JJ, KA, MJ, ÓTh, PM, PO, SigfS, SEH, SK, JPálm.

STh, StJSt, StgrA, BG, BÁ, BrB, GÞ, GB, greiddu ekki atkv.

1 þm: (BK) fjarstaddur.

Brtt. 372 samþ. með 33 shlj. atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 33:1 atkv. og afgr. sem lög frá Alþingi (A. 381).