14.11.1945
Neðri deild: 32. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 501 í B-deild Alþingistíðinda. (478)

5. mál, verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög)

Sveinbjörn Högnason:

Þar sem ég tel, að frv. þetta, ef að lögum verður, skerði mjög mannréttindi bændastéttarinnar og verði auk þess háskalegt öðrum félagssamtökum í landinu, segi ég nei.

Brtt. 89,2–8 teknar aftur.

2.–5. gr. samþ. með 18:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KTh, EmJ, FJ, GÞ, GTh, HB, JPálm, LJós, ÓTh, SigfS, SB, SG, SEH, SK, STh, StJSt, ÁS, ÁÁ.

nei: BÁ, BK, EystJ, GSv, HelgJ, JS, JörB, PZ, PÞ, PO, SÞ, SkG, SvbH.

IngJ, BG greiddu ekki atkv.

2 þm. (JJós, ÁkJ) fjarstaddir.

Brtt. 59 tekin aftur til 3. umr.

— 47 samþ. með 19 shlj. atkv.

6. gr., svo breytt, samþ. með 18:5 atkv.

7.–11. gr. samþ. með 17:12 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 17:13 atkv.