26.04.1947
Sameinað þing: 47. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 550 í B-deild Alþingistíðinda. (609)

12. mál, fjárlög 1947

Jónas Jónsson:

Ég álít, að það mætti verja þessu fé til menntaskólans, en það er nú ekki ákveðið enn, hvar skólinn á að standa í framtíðinni, en fyrrv. menntmrh. eyddi á síðasta ári því fé, sem ætlað var til skólans, í fánýta hluti inni í Laugarnesi, og gæti því nú farið sem fyrr, að fé þessu yrði eytt í framkvæmdir á Golfskálahæðinni eða annars staðar. og segi ég því nei.

Brtt. 704,VI felld með 25:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÞÞ. BBen, FJ, GSv, GÞG, HV, IngJ, JJós, JS, JJ, PM, PO, SEH. SK, StJSt, JPálm.

nei: StgrA, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BG, BSt, BÁ, BrB, EOl, EystJ, GÞ, GJ, HÁ, HB, HermG, HermJ. JörB, KTh, AJ. ÓTh, PÞ, SigfS, SG, SÁÓ.

BK, EE, EmJ, GTh, HelgJ, JóhH, LJóh, PZ, SB, SkG greiddu ekki atkv.

Í þm. (GÍG) fjarstaddur.

3 þm. gerðu grein fyrir atkv.: