23.03.1948
Neðri deild: 81. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 913 í B-deild Alþingistíðinda. (1069)

188. mál, bráðabirgðabreyting nokkurra laga

Ásgeir Ásgeirsson:

Í trausti þess, að hæstv. ríkisstj. reyni að fá lán, óháð og frjálst, svo mikið sem nemur framlagi ríkissjóðs sjálfs, þá segi ég nei.

6. tölul. 1. gr. samþ. með 22 shlj. atkv.

2. gr. samþ. með 20:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JG, JPálm, JS, PÞ, PO, SEH, SkG, StJSt, StSt, StgrSt, ÁÁ, EystJ, FJ, GTh, GÞG. HÁ, Helg.J, IngJ, JóhH, BG.

nei: KTh, LJós, SigfS, SB, ÁkJ, EOl. SB, HermG greiddu ekki atkv.

7 þm. (JJ, JörB, ÓTh, SK, BÁ, EmJ, HB) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 18:6 atkv.